Skip to content
Nýjast

Total party kill!!!

Hlutverk stjórnanda í spunaspilum er ólíkt milli hópa, allt frá því að vera hlutlaus sögumaður yfir í að vera svarinn andstæðingur leikmannanna og reyna að leggja stein í götu þeirra … Continue Reading Total party kill!!!

Auglýsingar

Ef stjórnmálamenn væru D&D persónur

Það er gaman að setja helstu leikmenn á hinu íslenska stjórnmálasviði upp sem persónur í D&D. Hér eru nokkrar tillögur að því hvernig margir þeirra gætu komið út. Það skal … Continue Reading Ef stjórnmálamenn væru D&D persónur

Auglýsingar

Saga Star Wars spunaspila

Í tilefni Star Wars dagsins, 4. maí, er við hæfi að fjalla örlítið um sögu Star Wars spunaspila. Í ljósi vinsælda þessa söguheims ætti kannski engan að undra að til … Continue Reading Saga Star Wars spunaspila

Auglýsingar

Rýni: Cyberpunk 2020

Eflaust þekkja margir spunaspilarar af eldri skólanum Cyberpunk og þá sérstaklega Cyberpunk 2020, sem var 2. útgáfa spunaspilsins. Að minnsta kosti mátti undantekningalítið finna allnokkur slík borð á spilamótum hér … Continue Reading Rýni: Cyberpunk 2020

Auglýsingar

Ólíkar gerðir leikmanna

Við þekkjum öll ákveðnar stereótýpur við borðið. Týpur sem geta bæði gert spilakvöldið enn skemmtilegra en á sama tíma gert okkur algjörlega gráhærð í fyrirsjáanleika (jú, það er víst orð, … Continue Reading Ólíkar gerðir leikmanna

Auglýsingar

Að skapa stemningu

Stundum er það ekki bara sagan eða persónurnar sem gera spilastundir eftirminnilegar. Stundum er það einfaldlega stemningin, þegar það sem gerist í spilinu hefur hreinlega bein áhrif á hvernig okkur … Continue Reading Að skapa stemningu

Auglýsingar

Rýni: Curse of Strahd

Ok, svona áður en þú lest lengra, þá leynast spillar í þessari umfjöllun þannig ef þú átt eftir að spila ævintýrið, í hvaða útgáfu sem er og ætlar þér að … Continue Reading Rýni: Curse of Strahd

Auglýsingar

Rýni: Rise of Tiamat

Rise of Tiamat er framhald Hoard of the Dragon Queen og seinni helmingur Tyranny of Dragons seríunnar. Ævintýrin komu bæði út í kjölfar 5. útgáfu D&D. Í ævintýrinu er hetjunum … Continue Reading Rýni: Rise of Tiamat

Auglýsingar

D&D – ævintýrin sem þú verður að þekkja

Í gegnum tíðina hafa komið út alveg gríðarlega mörg ævintýri fyrir D&D og þau eru jafn misjöfn og fjöldi þeirra segir til um. Sum er æðislega skemmtileg á meðan önnur … Continue Reading D&D – ævintýrin sem þú verður að þekkja

Auglýsingar

Góð ráð fyrir nýja stjórnendur

Langar þig að byrja að stjórna spunaspili? Hefur þig lengi dreymt um að sitja hinum megin við stjórnendaskjáinn og stýra vonda karlinum? Það að stjórna spunaspili getur verið mjög skemmtilegt, … Continue Reading Góð ráð fyrir nýja stjórnendur

Auglýsingar

Uppáhalds D&D ævintýrin

Ég viðurkenni fúslega að ég spila oft fyrir sakir ákveðinnar nostalgíu, í von um að upplifa eitthvað aftur sem upplifði fyrir löngu síðan. Sem kannski útskýrir hvers vegna ég er … Continue Reading Uppáhalds D&D ævintýrin

Auglýsingar

Sword Coast Adventurer’s Guide

Fyrir nokkru gaf WoTC út bókina Sword Coast Adventurer’s Guide, en hún er hugsuð sem stuðningsefni fyrir leikmenn og stjórnendur. Í henni má finna bæði upplýsingar um þekkta staði, trúarbrögð, … Continue Reading Sword Coast Adventurer’s Guide

Auglýsingar

Bestu CoC ævintýrin

Call of Cthulhu frá Chaosium er í miklu uppáhaldi hjá mér. Ekki bara vegna tengingarinnar við H. P. Lovecraft, heldur einnig vegna þess að þetta í raun afar gott spunaspil … Continue Reading Bestu CoC ævintýrin

Auglýsingar

Búðu til skemmtilega encounters

Það gildir einu hvaða kerfi þú ert að spila eða stjórna, encounters og þá sérstaklega bardaga encounters eru að miklu leyti hjarta spilunar. Encounters gera leikinn spennandi og því er … Continue Reading Búðu til skemmtilega encounters

Auglýsingar

10 leiðir til að gera alla við borðið brjálaða

Viltu slá í gegn í næstu spilastund? Viltu tryggja að allir við borðið eigi eftir að muna eftir þér? Viltu ganga úr skugga um að persóna þín sé miðdepill athyglinnar? … Continue Reading 10 leiðir til að gera alla við borðið brjálaða

Auglýsingar

Aðrar aðferðir við spunaspil

Flestir spunaspilarar spila eftir gömlu, góðu Pen&Paper aðferðinni, þ.e. eftir hinni upprunalegu spunaspilaaðferð. Með tilkomu internetsins og aukinnar tækni þá standa spunaspilurum til boða aðrar aðferðir við að spila, aðferðir … Continue Reading Aðrar aðferðir við spunaspil

Auglýsingar

Strahd snýr aftur

Árið 1983 kom út ævintýrið Ravenloft fyrir fyrstu útgáfu af AD&D en höfundar voru þau Tracy og Laura Hickman. Ævintýrið, sem er í anda gothic horror bókmennta og sækir sérstaklega mikið … Continue Reading Strahd snýr aftur

Auglýsingar

Craft: Basketweaving

Fyrir mörgum árum, þegar D&D 3.5 var enn það allra merkilegasta sem WoTC höfðu gefið út af spunaspilum, fóru fram ansi áhugaverðar umræður á spunaspilssvæðinu á huga.is. Þar var verið … Continue Reading Craft: Basketweaving

Auglýsingar

Spilamót

Langt er síðan spilamót var haldið hérlendis og er það miður. Spilamót eru oft stórskemmtileg og þar kemst maður oft í kynni við kerfi eða ævintýri sem maður annars fær … Continue Reading Spilamót

Auglýsingar

Leikmenn sem gera líf þitt betra

Stundum hittir maður á leikmenn sem hreinlega gera líf manns sem stjórnanda betra. Leikmenn sem ýmist borða persónublöð sín þegar persónan þeirra deyr (jább, true story), kalla á 2 tíma … Continue Reading Leikmenn sem gera líf þitt betra

Auglýsingar