Skip to content
Nýjast

Daginn eftir…

Það er ekki laust við að það örli á þreytu þegar 3 ára gutti vekur mann daginn eftir spunaspilamót. Maður dröslast á fætur, ennþá með hausinn fastan einhvers staðar á … Continue Reading Daginn eftir…

Auglýsingar

Að mæta á mót er góð skemmtun

Helgina 1. október blásum við spunaspilamóts í félagsmiðstöðinni Öskju í Safamýri. Þar verður hægt að finna fjölmörg frábær kerfi og ættu allir spunaspilarar að finna eitthvað við sitt hæfi, hvort … Continue Reading Að mæta á mót er góð skemmtun

Auglýsingar

Skráning leikmanna hafin

Þann 1. október fer fram spunaspilamót í félagsmiðstöðinni Öskju í Safamýri (sama stað og síðast). Fyrra tímabil hefst kl. 13 og lýkur kl. 20, seinna tímabil hefst kl. 21 og … Continue Reading Skráning leikmanna hafin

Auglýsingar

Að leika sér í sandkassa

Útgefin spunaspilaævintýri hafa að formgerð breyst nokkuð síðastliðin ár, hugsanlega fyrir tilstilli fjölspilunartölvuleikja. Hér áður fyrr mætti segja að flest útgefin ævintýri hafi verið sögudrifin, þ.e. ævintýri sem voru svipuð … Continue Reading Að leika sér í sandkassa

Auglýsingar

Að verða betri spunaspilari

Við höfum skrifað nokkuð margar greinar fyrir stjórnendur og reynt að auðvelda þeim lífið við stjórnunina. En hvað með leikmennina? Spunaspil eru jú leikur þar sem þátttakendurnir eru fleiri en … Continue Reading Að verða betri spunaspilari

Auglýsingar

Kara-Tur

Í kjölfar velgengni Dragonlance heimsins virtist glæðast trú manna innan TSR að það væri hægt að bjóða spunaspilurum upp á eitthvað meira og annað en endalausar dýflissur og dreka. Árið … Continue Reading Kara-Tur

Auglýsingar

Drifkraftur góðrar frásagnar

Spunaspil eru í raun ákveðið form frásagnar, þar sem stjórnandi og leikmenn leggjast á eitt að skapa góða frásögn. Þessar frásagnir verða þó ekki til af sjálfu sér og mikilvægt … Continue Reading Drifkraftur góðrar frásagnar

Auglýsingar

Spilamót að hausti

Í vor héldum við spilamót þar sem fjölmargir leikmenn og stjórnendur komu saman. Heppnaðist mótið ágætlega og komu þá strax fram hugmyndir um að halda spilamót í haust. Ekki er … Continue Reading Spilamót að hausti

Auglýsingar

Ferðalög í spunaspilum

Eitt af því sem getur bæði verið mjög erfitt að eiga við sem og erfitt að gera spennandi eru ferðalög í spunaspilum. Oft kallar saga ævintýrisins á að hetjurnar ferðist … Continue Reading Ferðalög í spunaspilum

Auglýsingar

Rýni: Beyond the Mountains of Madness – CoC campaign

Ég hef lengi verið mikill aðdáandi H.P. Lovecrafts og Call of Cthulhu spunaspilsins. Útgáfan Chaosium hefur í gegnum tíðina gefið út mörg ágæt ævintýri og campaign fyrir þetta skemmtilega hollvekjuspunaspil, … Continue Reading Rýni: Beyond the Mountains of Madness – CoC campaign

Auglýsingar

Hetjur Lensunnar

Nýverið sögðum við frá Dragonlance heiminum og hvernig Chronicles sagan hefur mótið hann í gegnum tíðina. Í sögunni er sagt frá hetjulegri baráttu nokkurra einstaklinga við það sem virðist í … Continue Reading Hetjur Lensunnar

Auglýsingar

Dragonlance

Heimurinn Dragonlance er líklega með vinsælustu heimum D&D en eflaust kannast flestir spunaspilarar við skáldsögu Tracy Hickman og Margaret Wise, Chronicles. Heimurinn var upphaflega útbúinn af Tracy og Laura Hickman, … Continue Reading Dragonlance

Auglýsingar

Mystara

Mystara er einn af elstu heimunum í D&D, álíka gamall og Greyhawk, en við fjölluðum um þann heim fyrir ekki svo löngu. Hann kom fyrst fram í ævintýrinu Isle of … Continue Reading Mystara

Auglýsingar

Í upphafi skal endinn skoða…

Það líður að því að ég geti haldið upp á kvartaldar afmæli ferils míns sem spunameistari og er því við hæfi að líta um öxl. Í gegnum tíðina hef ég … Continue Reading Í upphafi skal endinn skoða…

Auglýsingar

Greyhawk

Greyhawk er elsti D&D heimurinn og hugarsmíð Gary Gygax, annars af frumkvöðlum og höfundum þessa vinsæla spunaspils. Þaðan koma margar af helstu hetjum og illmennum D&D, sem og gerast mörg … Continue Reading Greyhawk

Auglýsingar

Að loknu móti

Í gær fór fram fyrsta spunaspilamótið sem haldið hefur verið í einhver þrjú eða fjögur ár. Mætingin var framúrskarandi góð, í það heila skráðu sig 15 stjórnendur til leiks og … Continue Reading Að loknu móti

Auglýsingar

Nokkrar reglur sem gott er að hafa í huga þegar maður mætir á spilamót

Fyrir þá leikmenn sem aldrei hafa mætt á mót er gott að renna yfir þennan einfalda lista og leggja hann vel á minnið. Þetta eru nokkuð algildar reglur eða viðmið … Continue Reading Nokkrar reglur sem gott er að hafa í huga þegar maður mætir á spilamót

Auglýsingar

Ævintýrakrækjur: Panama skjölin

Það getur stundum verið skemmtilegt að nýta viðburði líðandi stundar sem efni í ævintýri. Sumir atburði geta orðið að einnar spilunar skemmtun á meðan aðrir geta umbreyst í campaign sem … Continue Reading Ævintýrakrækjur: Panama skjölin

Auglýsingar

Að búa til sinn eigin heim

Flestir stjórnendur reyna á einum eða öðrum tímapunkti að búa til sinn eigin heim. Það er í senn gefandi og skemmtilegt, maður hefur frelsi til að hafa alla þætti eftir … Continue Reading Að búa til sinn eigin heim

Auglýsingar

Rýni: Out of the Abyss

Out of the Abyss er með sönnu stórt campaign. Um er að ræða fjórða stóra ævintýrið sem WoTC gefur út fyrir 5. útgáfu af D&D en ævintýrið er eftir höfunda … Continue Reading Rýni: Out of the Abyss

Auglýsingar