Skip to content

Flokkurspilamót

Niðurstöður könnunar

Hér koma helstu niðurstöður könnunarinnar. Við þökkum þeim sem gáfu sér tíma til að taka þátt hjartanlega fyrir. Það hjálpar mjög að heyra hvað þátttakendum finnst og auðveldar mjög næstu … Continue Reading Niðurstöður könnunar

Auglýsingar

Daginn eftir…

Það er ekki laust við að það örli á þreytu þegar 3 ára gutti vekur mann daginn eftir spunaspilamót. Maður dröslast á fætur, ennþá með hausinn fastan einhvers staðar á … Continue Reading Daginn eftir…

Auglýsingar

Að mæta á mót er góð skemmtun

Helgina 1. október blásum við spunaspilamóts í félagsmiðstöðinni Öskju í Safamýri. Þar verður hægt að finna fjölmörg frábær kerfi og ættu allir spunaspilarar að finna eitthvað við sitt hæfi, hvort … Continue Reading Að mæta á mót er góð skemmtun

Auglýsingar

Spilamót að hausti

Í vor héldum við spilamót þar sem fjölmargir leikmenn og stjórnendur komu saman. Heppnaðist mótið ágætlega og komu þá strax fram hugmyndir um að halda spilamót í haust. Ekki er … Continue Reading Spilamót að hausti

Auglýsingar

Að loknu móti

Í gær fór fram fyrsta spunaspilamótið sem haldið hefur verið í einhver þrjú eða fjögur ár. Mætingin var framúrskarandi góð, í það heila skráðu sig 15 stjórnendur til leiks og … Continue Reading Að loknu móti

Auglýsingar

Nokkrar reglur sem gott er að hafa í huga þegar maður mætir á spilamót

Fyrir þá leikmenn sem aldrei hafa mætt á mót er gott að renna yfir þennan einfalda lista og leggja hann vel á minnið. Þetta eru nokkuð algildar reglur eða viðmið … Continue Reading Nokkrar reglur sem gott er að hafa í huga þegar maður mætir á spilamót

Auglýsingar

Spilamót

Langt er síðan spilamót var haldið hérlendis og er það miður. Spilamót eru oft stórskemmtileg og þar kemst maður oft í kynni við kerfi eða ævintýri sem maður annars fær … Continue Reading Spilamót

Auglýsingar