Skip to content

Flokkurleikmenn

Alignment í D&D

Eitt af því sem gerir D&D sérstakt er alignment-kerfið. Einhver kerfi hafa apað þetta eftir D&D. Alignment er hins vegar eitthvað sem hefur fylgt D&D í gegnum allar útgáfur og … Continue Reading Alignment í D&D

Auglýsingar

Að verða betri spunaspilari

Við höfum skrifað nokkuð margar greinar fyrir stjórnendur og reynt að auðvelda þeim lífið við stjórnunina. En hvað með leikmennina? Spunaspil eru jú leikur þar sem þátttakendurnir eru fleiri en … Continue Reading Að verða betri spunaspilari

Auglýsingar

Ólíkar gerðir leikmanna

Við þekkjum öll ákveðnar stereótýpur við borðið. Týpur sem geta bæði gert spilakvöldið enn skemmtilegra en á sama tíma gert okkur algjörlega gráhærð í fyrirsjáanleika (jú, það er víst orð, … Continue Reading Ólíkar gerðir leikmanna

Auglýsingar

10 leiðir til að gera alla við borðið brjálaða

Viltu slá í gegn í næstu spilastund? Viltu tryggja að allir við borðið eigi eftir að muna eftir þér? Viltu ganga úr skugga um að persóna þín sé miðdepill athyglinnar? … Continue Reading 10 leiðir til að gera alla við borðið brjálaða

Auglýsingar

Aðrar aðferðir við spunaspil

Flestir spunaspilarar spila eftir gömlu, góðu Pen&Paper aðferðinni, þ.e. eftir hinni upprunalegu spunaspilaaðferð. Með tilkomu internetsins og aukinnar tækni þá standa spunaspilurum til boða aðrar aðferðir við að spila, aðferðir … Continue Reading Aðrar aðferðir við spunaspil

Auglýsingar

Craft: Basketweaving

Fyrir mörgum árum, þegar D&D 3.5 var enn það allra merkilegasta sem WoTC höfðu gefið út af spunaspilum, fóru fram ansi áhugaverðar umræður á spunaspilssvæðinu á huga.is. Þar var verið … Continue Reading Craft: Basketweaving

Auglýsingar

Metagaming

Ég hef margsinnis gerst sekur um að metagame’a. Kannski ekki viljandi, að minnsta kosti ekki alltaf, og stundum hefur mér verið bent á það, stundum ekki. Þá fattar maður það … Continue Reading Metagaming

Auglýsingar

Bara tölur á blaði?

Að skapa persónu fyrir spunaspil getur verið afskaplega skemmtilegt ferli, gefandi og spennandi í senn. Maður reynir að sjá fyrir sér, hvernig viðkomandi lítur út, hvernig persónan muni standa í … Continue Reading Bara tölur á blaði?

Auglýsingar