Skip to content

FlokkurÍslenskt

Besta útgáfan

„Allir alvöru spunaspilarar vita að AD&D var og er besta útgáfan af Drekum og Dýflissum! Enda eina útgáfan þar sem leikmenn eru ekki alvaldar, goðum-líkar hetjur. 3.X er í raun … Continue Reading Besta útgáfan

Auglýsingar

Íslenska eða enska?

Fjölmargir íslenskir spilahópar kjósa að spila á ensku, jafnvel þó að aðeins einstaklingar með íslensku að móðurmáli skipi hópinn. Enn aðrir hópar kjósa að spila á íslensku. Svo eru einnig … Continue Reading Íslenska eða enska?

Auglýsingar

Trouble in Ironboot Mine – frítt ævintýri fyrir D&D

Þegar virtur meðlimur Ironboot dvergaættarinnar finnst látinn í þorpshliðinu snúa þorpsbúar sér til hetjanna um hjálp. Hvað kom fyrir í námu dverganna? Trouble in Ironboot Mine er D&D ævintýri fyrir … Continue Reading Trouble in Ironboot Mine – frítt ævintýri fyrir D&D

Auglýsingar

Stjórnmálahreyfingar í Faerun

Eflaust eru allir orðnir hundleiðir á endalausu argaþrasi og málefnasnauðu skítkasti ólíkra stjórnmálahreyfinga. Samfélagsmiðlarnir loga þar sem fjöldi sjálfskipaðra alfræðinga, sem hver telur sitt heygarðshorn það besta og öðrum heygarðshornum … Continue Reading Stjórnmálahreyfingar í Faerun

Auglýsingar

Ævintýralandið

Aðsend grein eftir Ármann Halldórsson. Ég vil bara hérna aðeins tjá mig um spilið Ævintýralandið sem ég hef tekið nokkra snúninga á með dætrum mínum. Í stuttu máli þá líkar … Continue Reading Ævintýralandið

Auglýsingar

Viltu spila?

Hér getur þú auglýst eftir hópi til að spila með. Skildu eftir skilaboð hér að neðan í gráa athugasemdasvæðinu, við mælum með því að þú setjir inn nafn og aldur, … Continue Reading Viltu spila?

Auglýsingar