Skip to content

FlokkurD&D

Sandbox

In recent years published modules have changed. When I was a rookie roleplayer and dungeon master almost all modules were story-driven, modules that were a lot like the Tyranny of … Continue Reading Sandbox

Auglýsingar

Dungeon crawls

The other day I was talking to a fellow dungeon master and good friend of mine. I asked him what makes a good dungeon and a good dungeon crawl. He … Continue Reading Dungeon crawls

Auglýsingar

Nokkur góð en lítt þekkt ævintýri

Það birtast oft og reglulega listar yfir bestu eða vinsælasta spunaspilaævintýrin. Ævintýri á borð við Tomb of Horrors, Age of Worms eða Castle Ravenloft þekkja flestir D&D spilarar, hið sama … Continue Reading Nokkur góð en lítt þekkt ævintýri

Auglýsingar

Trouble in Ironboot Mine – frítt ævintýri fyrir D&D

Þegar virtur meðlimur Ironboot dvergaættarinnar finnst látinn í þorpshliðinu snúa þorpsbúar sér til hetjanna um hjálp. Hvað kom fyrir í námu dverganna? Trouble in Ironboot Mine er D&D ævintýri fyrir … Continue Reading Trouble in Ironboot Mine – frítt ævintýri fyrir D&D

Auglýsingar

Alignment í D&D

Eitt af því sem gerir D&D sérstakt er alignment-kerfið. Einhver kerfi hafa apað þetta eftir D&D. Alignment er hins vegar eitthvað sem hefur fylgt D&D í gegnum allar útgáfur og … Continue Reading Alignment í D&D

Auglýsingar

Rýni: Storm King’s Thunder

Wizards halda áfram að gefa út ævintýri fyrir Forgotten Realms heiminn og er nýjasta viðbótin ævintýrið Storm King’s Thunder. Áður hafa komið út ævintýri þar sem drekar voru í aðalhlutverki, … Continue Reading Rýni: Storm King’s Thunder

Auglýsingar

Kara-Tur

Í kjölfar velgengni Dragonlance heimsins virtist glæðast trú manna innan TSR að það væri hægt að bjóða spunaspilurum upp á eitthvað meira og annað en endalausar dýflissur og dreka. Árið … Continue Reading Kara-Tur

Auglýsingar

Hetjur Lensunnar

Nýverið sögðum við frá Dragonlance heiminum og hvernig Chronicles sagan hefur mótið hann í gegnum tíðina. Í sögunni er sagt frá hetjulegri baráttu nokkurra einstaklinga við það sem virðist í … Continue Reading Hetjur Lensunnar

Auglýsingar

Dragonlance

Heimurinn Dragonlance er líklega með vinsælustu heimum D&D en eflaust kannast flestir spunaspilarar við skáldsögu Tracy Hickman og Margaret Wise, Chronicles. Heimurinn var upphaflega útbúinn af Tracy og Laura Hickman, … Continue Reading Dragonlance

Auglýsingar

Mystara

Mystara er einn af elstu heimunum í D&D, álíka gamall og Greyhawk, en við fjölluðum um þann heim fyrir ekki svo löngu. Hann kom fyrst fram í ævintýrinu Isle of … Continue Reading Mystara

Auglýsingar

Greyhawk

Greyhawk er elsti D&D heimurinn og hugarsmíð Gary Gygax, annars af frumkvöðlum og höfundum þessa vinsæla spunaspils. Þaðan koma margar af helstu hetjum og illmennum D&D, sem og gerast mörg … Continue Reading Greyhawk

Auglýsingar

D&D – ævintýrin sem þú verður að þekkja

Í gegnum tíðina hafa komið út alveg gríðarlega mörg ævintýri fyrir D&D og þau eru jafn misjöfn og fjöldi þeirra segir til um. Sum er æðislega skemmtileg á meðan önnur … Continue Reading D&D – ævintýrin sem þú verður að þekkja

Auglýsingar

Uppáhalds D&D ævintýrin

Ég viðurkenni fúslega að ég spila oft fyrir sakir ákveðinnar nostalgíu, í von um að upplifa eitthvað aftur sem upplifði fyrir löngu síðan. Sem kannski útskýrir hvers vegna ég er … Continue Reading Uppáhalds D&D ævintýrin

Auglýsingar

Strahd snýr aftur

Árið 1983 kom út ævintýrið Ravenloft fyrir fyrstu útgáfu af AD&D en höfundar voru þau Tracy og Laura Hickman. Ævintýrið, sem er í anda gothic horror bókmennta og sækir sérstaklega mikið … Continue Reading Strahd snýr aftur

Auglýsingar

Dragonlance Classics

Mörg ævintýri hafa verið gefin út fyrir D&D, eiginlega alveg ótrúlega mörg. Þessi ævintýri eru af misjöfnum gæðum, svona eins og gefur að skilja. Ég held að ég halli ekki … Continue Reading Dragonlance Classics

Auglýsingar

Dungeons & Dragons – vinsælasta spunaspil allra tíma

Dungeons & Dragons er án nokkurs vafa eitt allra vinsælasta spunaspilakerfi allra tíma. Það á sér langa sögu, var fyrst sett á markað 1974 af TSR en spilið var hannað … Continue Reading Dungeons & Dragons – vinsælasta spunaspil allra tíma

Auglýsingar