Skip to content

Um okkur

Spunaspil er síða þar sem fjallað er um allt sem viðkemur spunaspilum og íslenskum spunaspilurum. Hér eru kerfi rýnd, ævintýri skoðuð og teningum kastað. Ef það tengist íslenskum spunaspilum þá á það erindi við okkur.

Ritstjóri er Þorsteinn Mar.

Auglýsingar