Skip to content

Trouble in Ironboot Mine – frítt ævintýri fyrir D&D

Þegar virtur meðlimur Ironboot dvergaættarinnar finnst látinn í þorpshliðinu snúa þorpsbúar sér til hetjanna um hjálp. Hvað kom fyrir í námu dverganna? Trouble in Ironboot Mine er D&D ævintýri fyrir 4-6 hetjur á 1. leveli og gerist í Silver Marches í Forgotten Realms. 

araneacover
Smelltu á ævintýrið til að hlaða því niður.

Ævintýrið er um 40 blaðsíður að lengd og ættu hetjurnar að ná upp á 4. level að því loknu. Upphaflega var ævintýrið skrifað með DM’s Guild í huga og er því á ensku. Nóg er að hafa aðgang að Player’s Handbook, Dungeon Master’s Guide og Monster Manual til að stjórna ævintýrinu.

Í Trouble in Ironboot Mine þurfa hetjurnar að takast á við ýmis ólík vandamál, og oft nægir ekki það eitt að geta sveiflað sverði eða ofið galdra. Þannig bjóðast fjölmörg tækifæri fyrir spuna og til að kynnast íbúum þessa svæðis. Ævintýrið inniheldur lýsingu á þorpinu Deadsnows, sem og Ironboot námunni ásamt stóru bæli kobolda. Það tekur 2-3 spilastundir að spila í gegnum ævintýrið.

Auglýsingar

Thorsteinn Mar Skoða allt

Thorsteinn has for long sailed the Astral Sea, eager to broadcast his heretical gospel to the uninitiated.

One thought on “Trouble in Ironboot Mine – frítt ævintýri fyrir D&D Færðu inn athugasemd

  1. Sæll! Ég ætla að rennu þessu í gegn hjá hópnum sem ég er að leikstýra um þessar mundir, ef þau þá komast einhvern tíman í gegnum Lost Mines of Phandelver.
    Eina fyrirspurn hef ég samt: Er möguleiki á að fá kortin úr ævintýrinu í sér Zip skjali? Við notumst við Roll20 til að spila, og það væri snilld að geta sett kortið bara beint inn, í staðinn fyrir að vesenast eitthvað með að reyna að draga það út úr pdf-inu.

    Líkar við

Segðu okkur hvað þér finnst

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: