Skip to content

Niðurstöður könnunar

Hér koma helstu niðurstöður könnunarinnar. Við þökkum þeim sem gáfu sér tíma til að taka þátt hjartanlega fyrir. Það hjálpar mjög að heyra hvað þátttakendum finnst og auðveldar mjög næstu skref.

Heilt yfir virðast þátttakendur hafa verið sáttir við mótin en þó eru nokkur atriði sem við mættum laga. Til að mynda sakna mótsgestir þess að hafa ekki sjoppu á staðnum og hugsanlega mætti vinna það í samstarfi við Nexus, þ.e. vera bæði með gos, snakk og sælgæti í boði í bland við teninga og spunaspilabækur. Þá fengum við gagnrýni á hvernig staðið er að kynningu móta, að lýsingar á borðum mættu vera betri og ítarlegri sem og að kynna mætti mótin með öðrum hætti en bara á netinu, t.d. með því að hengja upp auglýsingar í Nexus eða menntaskólum. Allt góðir punktar sem við tökum til okkar.

Hvað varðar fjölgun nýliða og stelpna þá komu fjölmargar frábærar athugasemdir og góðar hugmyndir. Það er þó ljóst að ekki er nein einhlýt skýring eða lausn og eflaust mun taka lengri tíma að ná þeim markmiðum.

Hér eru annars helstu niðurstöður.

1. Hefurðu mætt á mót?

hefurdumaett

2. Hvað heillar mest við að spila á spilamótum?

hvadheillar

3. Hvert eftirfarandi hefur mest áhrif á hvort þú mætir á mót?

hvadhefurmestahrif

4. Hvert eftirfarandi mætti laga við mótin?

hvadmaettilaga

5. Hversu oft á ári mætti halda mót?

hveoft

6. Myndirðu mæta á þematengd mót?

thema

Flokkar

spilamót

Auglýsingar

Thorsteinn Mar Skoða allt

Thorsteinn has for long sailed the Astral Sea, eager to broadcast his heretical gospel to the uninitiated.

Segðu okkur hvað þér finnst

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: