Skip to content

Skráning leikmanna hafin

Þann 1. október fer fram spunaspilamót í félagsmiðstöðinni Öskju í Safamýri (sama stað og síðast). Fyrra tímabil hefst kl. 13 og lýkur kl. 20, seinna tímabil hefst kl. 21 og stendur frameftir. Húsið opnar kl. 12. Spunaspilamót eru frábær leið til þess að kynnast nýjum spunaspilum og öðrum spilurum eða stjórnendum og er úrval spunaspila þetta skiptið með glæsilegra móti. Stjórnendur mæta með persónur fyrir leikmenn og það eina sem leikmenn þurfa að hafa með sér er góða skapið, lukkuteningarnir og blýant, svo sakar ekki að vera vel nestaður.

Skráning leikmanna er hafin. Mótsgjaldi er stillt í hóf.
1 tímabil: 1.500 kr.
Bæði tímabil: 2.000 kr.

Við hvetjum alla, nýja sem reyndar spunaspilara af öllum kynum, að mæta og skemmta sér með okkur. Síðasta mót var stórskemmtilegt og við stefnum á að gera þetta enn skemmtilegra.

Skoða borð í boði á fyrra tímabili.
Skoða borð í boði á seinna tímabili.

Flokkar

Spunaspil

Auglýsingar

Thorsteinn Mar Skoða allt

Thorsteinn has for long sailed the Astral Sea, eager to broadcast his heretical gospel to the uninitiated.

Segðu okkur hvað þér finnst

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: