Skip to content

Spilamót að hausti

Í vor héldum við spilamót þar sem fjölmargir leikmenn og stjórnendur komu saman. Heppnaðist mótið ágætlega og komu þá strax fram hugmyndir um að halda spilamót í haust. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Hugmyndin er því sú að halda mót 1. október næstkomandi. Því auglýsum við eftir stjórnendum.

Á síðasta móti vorum við svo heppin að njóta liðsinnis margra af bestu stjórnenda landsins, sem buðu upp á fjölbreytt úrval spunaspila og frábær ævintýri. Er það von okkar að næsta mót geta jafnvel orðið enn betra.

Ef þú hefur áhuga á að stjórna á mótinu hafðu endilega samband við okkur í gegnum neðangreint form.

Flokkar

spilamót

Auglýsingar

Thorsteinn Mar Skoða allt

Thorsteinn has for long sailed the Astral Sea, eager to broadcast his heretical gospel to the uninitiated.

Segðu okkur hvað þér finnst

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: